Sumarlokun 2019

Sumarlokun 2019

Skólinn er lokaður vegna sumarleyfa frá mánudeginum 8.júlí til þriðjudagsins 6.ágúst.  VIð óskum öllum góðrar samveru og gæðastunda og hlökkum til að hittast endurnærð eftir Verslunnarmannahelgi.

Lesa >>


Jafnréttisáætlun

Nú erum við búin að endurskoða Jafnréttisáætlun skólans. Helsta breytingin er sú að áætlunin rímar við endurnýjaða Mannauðsstefni Reykjarvíkurborgar og tekur því mið af henni.

Lesa >>


Náms-og kynnisferð starfsmanna

Náms-og kynnisferð starfsmanna

Í dag 30.apríl, förum við til Gdansk í náms-og kynnisferð. Þar munum við sækja þrjú námskeið í námsefninu "leikur að læra" og í núvitund.  Þess vegna er lokað 2 og 3 maí.  

 Today April 30th, we go to Gdansk for a studytour.  Therefore, May 2 and 3 the school is closed.

Lesa >>


Flugdrekaflug

Flugdrekaflug

Bandaríski listamaðurinn Richard Spiller er hér í þriðja sinn að vinna verkefni með leikskólabörnum Drafnasteins. Þau hafa verið að gera flugdreka sem munu fljúga á föstudaginn 12. apríl kl 14:00 í garði Dvergasteins, Gjörningurinn mun fara fram úti við og svo verður sýning inni í sal á öllum flugdreknunum sem voru búnir til :)

Hlökkum til að sjá sem flesta.
#barnamenningarhatið # barnamenning #leikskólalífið

Lesa >>

 Fréttasafnið

Prenta | Netfang