Print

LANGAFI PRAKKARI

Þann 24.03.2015.

langafi prakkari

Á morgun, miðvikudaginn 25 mars, býður Foreldrafélagið upp á leiksýninguna Langafi prakkari sem er í höndum Möguleikhússins. Sýningin er í leikskólanum kl:10:00 og því gott að allir séu komnir kl:9:00.

Af heimasíðu Möguleikhússins:

LANGAFI PRAKKARI
byggt á sögum Sigrúnar EldjárnÞó langafi sé blindur og gamall er hann alltaf tilbúinn að taka þátt í einhverjum skemmtilegum uppátækjum með Önnu litlu. Hann passar hana alltaf á daginn þegar pabbi hennar og mamma eru í vinnunni. Þá hefur hann nægan tíma til að sinna henni og þau gera ýmislegt skemmtilegt saman. Þau skoða mannlífið, baka drullukökur, veiða langömmur og fleira. Þetta er enginn venjulegur langafi ...
Sýningin byggir á sögum Sigrúnar Eldjárns um Langafa prakkara sem hafa um árabil notið mikilla vinsælda meðal yngstu lesendanna.

Við þökkum foreldrafélaginu vel fyrir og hlökkum til.

Print

Líf og fjör á páskaföndri Foreldrafélagsins

Þann 23.03.2015.

IMG 3680 SmallIMG 3685 SmallIMG 3689 Small

IMG 3688 Small

 

 

 

 

 

Mikil stemning var á laugardaginn þegar stjórn foreldrafélagsins bauð upp á páskaföndur, kaffi og ávexti í leikskólanum.  Þetta er í fyrsta skiptið þar sem Foreldrafélagið heldur slíkan viðburð og tókst svo vel til að fólk ræddi sín á milli að hafa laugardagsviðburði oftar :)

 

Print

Páskaföndur Foreldrafélagsins

Þann 19.03.2015.


páskakanínur lÁ laugardaginn n.k., 21.mars, ætlar Foreldrafélag Drafnarsteins að bjóða foreldrum og börnum að hittast og föndra saman fyrir páskana. Efniviður og léttar veitingar verða á staðnum. Viðburðurinn mun standa yfir frá kl 11-13 í stóra rými Dvergasteins á Seljavegi.

Saturday, march 21st, we would like to invite children and parents of Drafnarstein to craft some Easter decoration with us. There will be snacks and coffee to go with and all the decoration equipment provided. It will be from 11 to 13 o´clock in the Dvergasteinn building.
Hlökkum til að sjá ykkur!/Looking forward to seeing you!

Hressar páskakveðjur,
Foreldrafélag Drafnarsteins