Sumarliðar

Sumarliðar

Þessi stórglæsilegi hópur eru sumarliðar Drafnarsteins í sumar.  Þau eru bæði úr Vinnuskóla Reykjavíkur, Sumarliðaverkefni Reykjavíkur og sum ráðin beint inn.  Það sem er skemmtilegast er að helmingur þeirra voru í leikskólanum sjálf þegar þau voru börn.  

Þetta eru þau Jóhanna, Bjartur, Hákon, Rakel, Anna, Sólveig Halla, Tómas, Grettir og Gísli :)  Velkomin! 

Lesa >>


Elstu börnin á flakki

Elstu börnin á flakki

Líkt og undanfarin ár eru elstu börn skólans á flakk-ferðum í sumar.  Þau fara þá gjarnan með nesti á ólíka áfangastaði utan skólans og lenda í ævintýrum.

Lesa >>


Vor-og sumarskema

Vor-og sumarskema

Hér má sjá vor-og sumarskema Drafnarsteins 2020 

Lesa >>


Skipulagsdagur 29.maí

Skipulagsdagur 29.maí

Föstudaginn 29.maí er skipulagsdagur.  Þann dag er skólinn lokaður

Friday the 29.th we have a planing day at school.  That day, the school is closed. 

Lesa >>


Norskir nemar komnir inn í mitt verkfall

Norskir nemar komnir inn í mitt verkfall

Í gær, mánudaginn 24.febrúar komu til okkar fjórar stúlkur frá háskólanum í Noregi sem við höfum  verið í samvinnu við í ein 11 ár..  https://www.hvl.no/  Þær eru allar að nema leikskólakennarafræði við skólann.

Aurora Horn er nemi Önnu á Hóli,Mia Kristine er hjá Huldu á Álfheimum,  Ingeborg Flajord er hjá Írisi á Trölladynju og Ida Petrin er hjá Sverri aðstoðarleikskólastjóra og verður í námi í Holti.  

Þær munu dvelja hjá okkur í fimm vikur

Lesa >>

 Fréttasafnið

Prenta | Netfang