FRÁ FORELDRAFÉLAGINU: Aðalfundur  foreldrafélagsins

FRÁ FORELDRAFÉLAGINU: Aðalfundur foreldrafélagsins

 Kæru foreldrar
Nú er komið að því að gera upp árið hjá Foreldrafélagi Drafnarsteins.

 Vill Foreldrafélagið af því tilefni bjóða ykkur á Aðalfund sem haldinn verður þriðjudaginn 21. nóvember kl. 20:30 í húsnæði Dvergasteins.

Lesa >>


Alþjóðlegur dagur barna og afmæli barnasáttmálans

Alþjóðlegur dagur barna og afmæli barnasáttmálans

Í dag, 20.nóvebmer er alþjóðlegur dagur barna og einnig afmælisdagur barnasáttmálans. Í tilefni dagsins er þemað að börn heimsins fái orðið.  Í Drafnarsteini leggjum við upp með fá börnin fái orðið á hverjum degi, en í dag fengu þau þá í samveru eða í pontu spurninguna: Hvað þarft þú til þess að líða vel?  Hér fáið þið dæmi um svörin sem við fengum :) 

Lesa >>


DAGUR ÍSLENSKRAR TUNGU

DAGUR ÍSLENSKRAR TUNGU

Fimmtudaginn, 16. nóvember n.k., höldum viđ upp á Dag íslenskrar tungu,
og líkt og undanfarin ár erum við međ dagskrá í Borgarbókasafninu viđ Tryggvagötu.
Þar munu börnin flytja lög og texta í tilefni dagsins.

Dagskráin hefst kl. 15:30 í ađalsal safnsins.

Lesa >>


Dagur eineltis 8.nóvember

Dagur eineltis 8.nóvember

DAGUR EINELTIS er á morgun, miðvikudaginn 8.nóvember.  Að því tilefni ætlum við að framkvæma gjörning um vináttu á báðum stöðum.  GRÆNN er litur dagsins og gaman væri ef hann væri áberandi. 

Lesa >>


Náttfata-og bangasadagur 27.október

Náttfata-og bangasadagur 27.október

Á föstudaginn 27. október höldum við upp á alþjóðadag bangsans :) Að því tilefni ætlum við að mæta á náttfötunum og hafa bangsann okkar með. 

Lesa >>

 Fréttasafnið

Prenta | Netfang