Print

Stolt af stelpunum okkar

Þann 03.07.2015.

thumb  MG 0221Hulda Lovísa Ásmundsdóttir, deildarstjóri Hulduhóla lauk B-Ed gráðu í leikskólakennarafræðum frá Háskóla Íslands

 

 

thumb Jóhanna myndJóhanna Hreinsdóttir, sérkennslusjóri útskrifaðist sem Þroskaþjálfi frá Háskóla Íslands. 

         

            Við erum að sjálfsögðu mjög stolt af þessu duglegu stelpum.  Til hamingju <3

Print

Sumarlokun 2015

Þann 29.06.2015.

Mynd 1216842Eftir helgi lokar leikskólinn í fjórar vikur vegna sumarleyfa.

Sumarlokunin er frá 6.júlí til 4.ágúst en þann dag opnum við skólann kl:12:30

Takk fyrir veturinn og hafið það sem best í fríinu Wink

Print

Hestar í heimsókn

Þann 16.06.2015.

IMG 5083 SmallIMG 5159 SmallIMG 5087 Small

 

 

Í gær fengum við góða heimsókn.  Þóra kom með hestana sína, þeir heita Korgur, Blakkur og Garpur.  Þeir buðu börnunum að sitja á baki og "slóu" blettinn okkar í leiðinni :)  Við þökkum Þóru innilega fyrir tilstandið og hestunum þremur fyrir einstaka þolinmæði og geðpríði.  Það eru komnar myndir inn á myndasíðuna.