Barnamenningarhátíð

Barnamenningarhátíð

Leikskólinn Drafnarsteinn er þátttakandi í Barnamenningarhátíð með verkefnið „Ótrúleg eru ævintýrin „ og að þessu sinni með Ævintýrið um Dimmalimm, eftir Guðmund Thorsteinsson „Mugg“.  Sýnd verða verkefni frá öllum aldurshópum og eru verkin því eins ólík og þau eru mörg, myndverk, ferlavinna, vídeóverk og leikmynd.  Sýningin verður í Borgarbókasafninu v/Tryggvagötu á 2. hæð og opnar á morgun þriðjudaginn 17. apríl kl. 16:00 verður opin á meðan á Barnamenningarhátíð stendur.

Lesa >>


1/2 skipulagsdagur á föstudaginn

1/2 skipulagsdagur á föstudaginn

Munið 1/2 skipulagsdaginn föstudaginn 6.apríl  

Lesa >>


Gleðilega páska

Gleðilega páska

Um leið og við óskum öllum gleðilegra páska, viljum við minna á hálfa skipulagsdaginn okkar, föstudaginn 6.apríl n.k. en þá lokum við leikskólanum kl:12:30

We wish all happy Easter, and we want to remind you that on Friday April 6th, It's a half-planing day, it's open until 12:30 that day.

Lesa >>


Starfsáætlun og leikskóladagatal

Starfsáætlun og leikskóladagatal

Leikskólar gera starfsáætlun sem byggir á skólanámskrá leikskólans þar sem fjallað er um árlega
starfsemi leikskólans, birt skóladagatal og ýmsar aðrar hagnýtar upplýsingar um skólahald hvers
leikskóla.Tilgangur starfsáætlunar er að gera skólaþróun leikskólans markvissa með árangursmiðuðum
markmiðum og umbótamiðuðu innra mati. Hún á að sýna starfsfólki, foreldrum og rekstraraðilum
hvernig starf leikskólans gekk á síðasta leikskólaári og hvernig unnið verði að umbótum og nýjum
verkefnum á því næsta. Hér má skoða starfsáætlun skólans og rifja upp leikskóladagatalið en hér er búið að laga það eldra.

Lesa >>


Tveir nýjir starfsmenn

Álfdís BeraMagnús Nói

 

 

 

 

 

 

 

Tveir nýjir starfsmenn hafa byrjað hjá okkur nýlega, það eru þau Álfdís Bera og Magnús Nói.  Þau munu bæði sinna afleysingum.  Við bjóðum þau bæði hjartanlega velkomin.  

Lesa >>

 Fréttasafnið

Prenta | Netfang