Mömmu-og ömmukaffi

Mömmu-og ömmukaffi

Í tilefni að KONUDEGINUM, ætlum við að bjóða MÖMMUM og ÖMMUM
í MORGUNKAFFI föstudaginn 16. febrúar n.k. kl. 08:30 – 09:30.

Hlökkum til að hitta ykkur ☕☕☕

Lesa >>


Bolludagur-Sprengidagur-Öskudagur

Bolludagur-Sprengidagur-Öskudagur

Í næstu viku eru „bræðurnir þrír" bolludagur – sprengidagur og öskudagur.
Við höldum upp á þessa daga með viðeigandi hætti.

Lesa >>


Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

Í gær, Þriðjudaginn 6. febrúar var dagur leikskólans og var hann haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins í 11. sinn, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. 

Lesa >>


1/2 skipulagsdagur 8.febrúar

1/2 skipulagsdagur 8.febrúar

Fimmtudaginn 8. febrúar nk. verður ráðstefna um lýðræði, sjálfseflingu og þátttöku barna í leikskólastarfi

á vegu Skóla - og frístundasviðs í tengslum við Dag leikskólans.

Yfirskrift ráðstefnunnar er: „Við fáum að ráða, nema þegar kennararnir fá að ráða“

Lesa >>


Bóndadagur

Bóndadagur

Næstkomandi föstudag 19. janúar er BÓNDADAGUR.

Lesa >>

 Fréttasafnið

Prenta | Netfang