Prenta |

Grýla og jólasveinarnir

Þann 01.12.2015.

Leikhús í tösku, sýnir Grýla og jólasveinarnir í dag.  Kl:10:00 í Drafarborg og kl:11:00 í Dvergasteini.  Það er leikkonan Þórdís Arnljótsdóttir sem á þessa merku tösku :)P1010122

Prenta |

Skipulagsdagur á föstudaginn 20.nóvemer

Þann 17.11.2015.

Munið skipulagsdaginn föstudaginn, 20.nóvember 2015

Remider of a planing day, friday the 20.of november 2015

Prenta |

Dagur íslenskrar tungu

Þann 14.11.2015.

Mánudaginn 16. nóvember n.k., höldum við upp á Dag íslenskrar tungu í Borgarbókasafninu við Tryggvagötu.

image001Þar munu börnin flytja lög og texta í tilefni dagsins.
Dagskráin hefst kl. 15:30 í aðalsal safnsins.

Þátttakendur í þessum viðburði eru börn leikskólans fædd 2010, 2011. 2012 og 2013

Þetta er árlegur viðburður í starfi skólans og síðustu ár höfum við verið í samstarfi við Borgarbókasafnið.

Vonumst til að sjá sem flesta.