Print

Starfsdagar á haustönn 2014

Þann 12.09.2014.

Starfsdagar á haustönn:

Mánudaginn 29.september, hálfur dagur - lokað eftir hádegi: Vesturbæjarfléttan, allt starfsfólk sem starfar í skólum og frístund í vesturbæ vinna saman í smiðjum og hlíða á fyrirlestra.

Föstudaginn 17. október, heill dagur.  Enginn leikskóli þann dag.

Mánudaginn 20. október, heill dagur.  Enginn leikskóli þann dag.

Print

Nýr deildarstjóri Álfheima

Þann 02.09.2014.

Inga RósaInga Rósa Joensen er nýr deildarstjóri Álfheima.  Hún hefur verið hjá okkur áður, en hún starfaði í skólanum veturinn 2011-2012 og þá í sérkennslu. 

Inga Rósa er lauk námi í Fóstruskóla Íslands 1975 og diplómu í leikskólasérkennslu í Fósturskólanum 1995.  Við bjóðum hana hjartanlega velkomin til okkar aftur.

Print

Sumarfrí

Þann 04.07.2014.

sumar-og-sol1Í dag er síðasti dagur fyrir sumarlokun.  Óskum öllum gleði og hamingju í fríinu og sjáumst hress eftir Veslunarmannahelgi, en skólinn opnar aftur þriðjudaginn 5.ágúst kl:13:00.