Print

Skipulagsdagar og námsferð starfsmanna

Þann 17.04.2015.

námsferðVið viljum minna á skipulagsdaga leikskólans 29. og 30. apríl n.k.
Þá daga munu starfsmenn Drafnarsteinn fara í námsferð til Brighton í Englandi.
Við munum taka námskeið í útikennslu, stæðfræði kennslu og skoða leikskóla.

We would like to remind you of our planning days 29th and 30th April.
On those days will the teachers go to a trip to Brighton in England.
We will take a course in outdoor education, mathematics and visit kindergarten.

http://lucyslittleforestschool.com/

http://www.reflectionsnurseries.co.uk

http://www.numicon.com

 

brighton 1

Print

Söngbók Drafnarsteins er komin í hús!

Þann 11.04.2015.

Loksins Loksins Loksins Loksins

Söngbók Drafnarsteins er komin í hús!
Bókin kostar 3.000 krónur og hægt er að hafa samband við deildarstjóra til þess að kaupa hana.

Við viljum þakka Pablo Santos, pabba Sveins á Hulduhólum ástsamlega, fyrir að setja bókina upp fyrir okkur,

taka myndir í hana og búa til plaggöt.  Við erum rosalega ánægð með söngbókina :)


11134049 10206443207907063 893297074739028752 oForsíðumynd bókarinnar er af Skellu og Trölla, en Skella býr í Drafnarborg og fer með börnunum á Hóli, heim um helgar, en Trölli býr í Dvergasteini og heimsækir börnin á Álfheimum.  Áður voru þau "skiptinemar" í ýmsum löndum Evrópu á meðan við vorum í Comeniusarverkefnunum, Puppet's with a mission og Puppet's with a green mission.  Þau hafa því brallað ýsmislegt :)

Print

BLÁR DAGUR

Þann 09.04.2015.

blár

Við ætlum að hafa BLÁAN DAG föstudaginn 10.apríl í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfunnar. Því hvetjum við ykkur til að senda börnin BLÁ KLÆDD í skólann á föstudaginn.

Rétt eins og blæbrigði bláa litarins eru birtingarmyndir einhverfu óteljandi því hver einstaklingur hefur sinn stað á rófinu með öllum þeim áskorunum sem einhverfu fylgja.

 

Dear parents

There will be a BLUE DAY tomorrow, friday the 10 of april.  That meens that we will wear BLUE!