Prenta |

Norskir nemar á förum og kennarar frá Rúmeníu á leiðinni :)

Þann 29.04.2016.

Í dag er síðasti dagur Andreu og Sofie en þær eru leikskólakennaranemar frá Noregi og hafa verið hjá okkur í fimm vikur, nánar tiltekið á Ljúflingsholti og á Álfheimum, en þær hafa verið undir haldleiðslu deildarstjóranna, Önnu og Dóru.  Við eigum eftir að sakna þeirra, en þær hafa verið skemmtileg viðbót.

Í næstu viku koma hins vegar tveir kennarar úr leikskóla í Rúmeníu, en önnur þeirra var verkefnisstjóri í Comeniusarverkefninu okkar, Puppets with a green mission sem við vorum þátttakendur í.  Þær koma í verkefni í gengum Erasmus.  Við hlökkum að sjálfsögðu til að fá þær til okkar og að fá að kynna starfið okkar fyrir þeim.  Þær verða í eina viku. 

imagesrumenia flag

Prenta |

Sumardagurinn fyrsti í Vesturbænum

Þann 19.04.2016.

Sumardagurinn 2016 1 2

Prenta |

Munið skipulagsdaginn

Þann 06.04.2016.

Working Together SmallMunið skipulagsdaginn á föstudag, 8.apríl 

Remember the planing day on friday on the 8th of april