Print

Dúó-Stemma breytt tímasetning

Þann 24.10.2014.

Það komu upp veikindi hjá Dúó-Stemmu í dag, þannig að ekkert varð af sýningum.  En þau vilja ólm koma og ætla því að mæta á þriðjudaginn 28. október.  Sýningarnar verða eftir sem áður tvær, en eftir hádegi.

13:30 - Hóll, Álfheimar og Trölladyngja

14:30 - Hlíð, Ljúflingsholt og Hulduhólar

Print

DÚÓ STEMMA

Þann 22.10.2014.

DÚÓ STEMMA eru hjónin Herdís Anna Jónsdóttir, víóluleikari og Steef van Oosterhout, slagverksleikari. 

Þau ætla að heimsækja okkur í Drafnarstein á föstudaginn 24. október og hlakkar okkur mikið til :)

Þau ætla að hafa tvo tónleika, eða tón-leikhús. 

Fyrir yngri börn skólans (Hlíð, Ljúflingsholt og Hulduhóla) Kl:9:30

og fyrir eldri börn skólans (Hóll, Álfheimar og Trölladyngja) kl:10:30

Gott væri ef allir væru komnir kl:9:00 þennan dag Smile

DISAOGSTEEFdisaogstef 036

Print

Harmonikuball

Þann 20.10.2014.

Elstu börnin í Drafnarsteini duttu nú aldeilis í lukkupottin á dögunum þar sem þau voru boðin á harmonikuball á Vitatorgi.  Gamlir og ungir, sungu og dönsuðu saman. Börnin fengu Svala og kleinu áður en haldið var heim.Harmonikkuball 1 SmallHarmonikkuball 2 SmallHarmonikkuball 3 Small