Print

Til allra í Drafnarsteini

Þann 16.04.2014.

gledilegapaska4

Print

Skipulagsdagar og foreldrakaffi

Þann 07.04.2014.

Við viljum minna á næstu skipulagsdaga, en þeir eru miðvikudagurinn 23.apríl og föstudagurinn 25. apríl.  Þar á milli er Sumardagurinn fyrsti.

Á skóladagatalinu kemur einnig fram að foreldrakaffi sé í þessari viku, en við þurfum að  fresta því.  Nánar aulýst síðar.

 

 

 

Print

Harmonikufélagið í heimsókn

Þann 31.03.2014.

Þau Guðrún og Hörður, sem eru meðlimir í Harmonikufélaginu komu í heimsókn til okkar á dögunum.  Börnin höfðu æft Óla skans, Fyrst á réttunni, Litlu fluguna, Tvö skref til hægri og fleiri lög fyrir komu þeirra.  Stiginn var dans og sungið, svo fengu allir að prófa.  Þetta er liður í átaki Harmonikufélagsins en þau heimsækja skóla um allt land.

harmonikka 1 Small  harmonikka 2 Small