Virðing í Vesturbæ

Virðing í Vesturbæ

 8. nóvember ár hvert er helgaður baráttunni gegn einelti. Forsaga dagsins er sú að Verkefnisstjórn í aðgerðum gegn einelti ákvað á sínum tíma að standa að sérstökum degi gegn einelti 8. nóvember ár hvert og var dagurinn haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti árið 2011.  Þó svo að við séum alla daga að tala um samskipti og vináttu, munum við leggja sérstaka áheyrslu á það þessa vikuna og gera vináttugjörning á föstudaginn. 

Í tilefni þessa viljum við benda á forvarnaráætlun okkar "Virðing í Vesturbæ"  

Lesa >>Sumarlokun 2019

Sumarlokun 2019

Skólinn er lokaður vegna sumarleyfa frá mánudeginum 8.júlí til þriðjudagsins 6.ágúst.  VIð óskum öllum góðrar samveru og gæðastunda og hlökkum til að hittast endurnærð eftir Verslunnarmannahelgi.

Lesa >>


Jafnréttisáætlun

Nú erum við búin að endurskoða Jafnréttisáætlun skólans. Helsta breytingin er sú að áætlunin rímar við endurnýjaða Mannauðsstefni Reykjarvíkurborgar og tekur því mið af henni.

Lesa >>


Náms-og kynnisferð starfsmanna

Náms-og kynnisferð starfsmanna

Í dag 30.apríl, förum við til Gdansk í náms-og kynnisferð. Þar munum við sækja þrjú námskeið í námsefninu "leikur að læra" og í núvitund.  Þess vegna er lokað 2 og 3 maí.  

 Today April 30th, we go to Gdansk for a studytour.  Therefore, May 2 and 3 the school is closed.

Lesa >>

 Fréttasafnið

Prenta | Netfang