Prenta |

Heimsókn frá Rúmeníu

Ritað 30.11.2016.

Í þessari viku erum við með heimsókn frá Rúmeníu. Það eru tveir leikskólakennarar, skólastjóri og gæðastjóri sem starfa í svipuðu kerfi og skóla og frístundarsvið borgarinnar. Þau eru frá Patrauti, Suceava, sem er rétt við landamærin við Úkraínu. Dagskrá þeirra er blanda af kynnum af leikskólastarfinu okkar, heimskóknum t.d. í Vesturbæjarskóla og á Skóla-og frístundarsvið og fundum. Svo að sjálfsögðu gefa þau sér tíma í að skoða land og þjóð :)

Rúmversku vinir okkar við alþingi

Prenta |

16.nóvember er Dagur íslenskrar tungu

Ritað 14.11.2016.

dagur isl. tunguMiðvikudaginn, 16. nóvember n.k., höldum við upp á Dag íslenskrar tungu,

með dagskrá í Borgarbókasafninu við Tryggvagötu.
Þar munu börnin flytja lög og texta í tilefni dagsins.
Dagskráin hefst kl. 15:30 í aðalsal safnsins.

 

Þátttakendur í þessum viðburði eru börn leikskólans fædd 2011, 2012. 2013 og 2014.

Þetta er árlegur viðburður í starfi skólans og síðustu ár höfum við verið í samstarfi við Borgarbókasafnið.  Vonumst til að sjá sem flesta Laughing

Wednesday, November 16,  we celebrate the Day of the Icelandic language,
Where children will perform music and text in the city library in Tryggvagata.
The program starts 15:30.

Participants in this event are preschool children born in 2011, 2012. 2013 and 2014.

This is an annual event and the last years we have been in cooperation with the City Library.

We are looking forward to see you there Laughing

dagur ísl.tungu

Prenta |

Leikskóladagatal 2016-2017

Ritað 11.11.2016.

Kæru foreldrar 

Hér er uppfært leikskóladagatal vetrarins :) 

Leikskóladagatal 16-17

calendar

Góða helgi :)