Prenta |

Útstriftarferð og útskrift

Þann 27.05.2016.

Útskriftarferð elstu barnanna okkar verður miðvikudaginn 1.júní næstkomandi.  Þá fara börn og starfsfólk saman í Viðey að leika sér.download 1

 

downloadÚtskrft hópsins verður svo í Vesturbæjarskóla viku síðar, eða miðvikudaginn 8.júní.  Athöfnin hefst kl:15:30

 

Prenta |

Myndlistaskólinn

Þann 25.05.2016.

Í vetur hafa börnin okkar fædd 2011 verið í Myndlistaskóla Reykjavíkur en þau fengu afraksturinn sinn heim í dag.  Ljóst er að margt í ferlinu og náminu var ekki hægt að ferðast með heim veraldlega þannig að við hvetjum alla til að skoða myndirnar á heimasíðunni frá starfinu.  Okkur þykir mjög vænt um þetta samstarf, takk fyrir veturinn Elsa og Vera. (Kennarar í Myndlistaskólanum)

IMG 6221 SmallIMG 7166IMG 0741 Small

Prenta |

Vorhreingerning foreldrafélagsins

Þann 13.05.2016.

Minnum á…

IMP 6462 999… vorhreingerningu í görðum Drafnarborgar og Dvergasteins,
líkt og við höfum gert undanfarin ár.
Snyrta og snurfusa leiksvæði barnanna,
hitta aðra foreldra og gera okkur dagamun.
Í lok dags og að verki loknu, verður svo riggað upp grillpartý.  
Dvergasteinn 18. maí kl. 16:00
Drafnarborg 19. maí kl. 16:00
Kveðja
Stjórn Foreldrafélags Drafnarsteinsbarbecue grill