Print

Dvergasteinn 17 ára í dag

Þann 17.08.2015.

afmlisblöðrurÍ dag, 17.ágúst á Dvergasteinn 17 ára afmæli.  Að því tilefni var flaggað og haldin afmælissöngstund á sal.  Að sjálfsögðu var sól, en það hefur fylgt þessum degi nærri öll þau ár sem skólinn hefur fagnað þessum degi.

Dvergasteinn er starfsstöðin okkar við Seljarveg, en þess má geta að hin starfsstöðin okkar, Drafnarborg fagnar 65ára afmæli nú í október.

Print

Stolt af stelpunum okkar

Þann 03.07.2015.

thumb  MG 0221Hulda Lovísa Ásmundsdóttir, deildarstjóri Hulduhóla lauk B-Ed gráðu í leikskólakennarafræðum frá Háskóla Íslands

 

 

thumb Jóhanna myndJóhanna Hreinsdóttir, sérkennslusjóri útskrifaðist sem Þroskaþjálfi frá Háskóla Íslands. 

         

            Við erum að sjálfsögðu mjög stolt af þessu duglegu stelpum.  Til hamingju <3

Print

Sumarlokun 2015

Þann 29.06.2015.

Mynd 1216842Eftir helgi lokar leikskólinn í fjórar vikur vegna sumarleyfa.

Sumarlokunin er frá 6.júlí til 4.ágúst en þann dag opnum við skólann kl:12:30

Takk fyrir veturinn og hafið það sem best í fríinu Wink