Prenta |

Haust og vetrarskema 2016

Ritað 27.09.2016.

Hér getið þið séð haust og vetrar-skemað okkar Haust og vetrarskema 2016

Þar má meðal annars sjá hvað þemað okkar verður í októbermánuði, þegar lestrarhátíð í Reykjavík er, hvaða lög og vísur verða lögð áheyrsla á, fræðsla, bækur og önnur verkefni :)

Haust

Prenta |

Fjaðrafok

Ritað 19.09.2016.

FjadrafokNy1200x800 1080x675Í dag voru börnin okkar fædd 2013 og 2014 boðið í leikhús á sýninguna FJAÐRAFOK. Starfsmaður og móðir hjá okkur, Guðný Hrund Sigurðardóttir sér um sviðsmynd og búninga í sýningunni og önnur móðir hjá okkur, Sólrún Sumarliðadóttir sér um tónlistina.  Sýningin er Tjarnarbíó.

Mjög góð skemmtun sem allir nutu og komu glaðir heim.  Takk kærlega fyrir :)

Prenta |

Leikskóladagatal

Ritað 05.09.2016.

Mynd fyrir dagatal ibn.is smallHér er leikskóladagatal vetrarins 2016-2017

This is the calander for 2016-2017      Leikskóladagatal