Print

Dagur íslenskrar tungu

Þann 10.11.2014.

dagur isl. tungu

"Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu. Í framhaldi af því hefur menntamála- og menningarmálaráðuneytið árlega beitt sér fyrir sérstöku átaki í þágu íslensks máls og helgað þennan dag rækt við það. Með því móti beinist athygli þjóðarinnar að stöðu tungunnar, gildi hennar fyrir þjóðarvitund og alla menningu." (af vef mennta- og menningarmálaráðuneyti)

 

Við höldum upp á dag íslenskrar tungu föstudaginn 14.nóvember og munu hópar úr Drafnarsteini syngja og fara með vísur á  Borgarbókasafni Tryggvagötu 15 kl:15:30.  Allir velkomnir!

Print

Kynningarfundir

Þann 31.10.2014.

kaffiNú hafa verið haldnir kynningarfundir á deildum þar sem deildarstarf og skólastarfið í heild sinni er kynnt.  Nú eru aðeins tveir kynningarfundir eftir en þeir verða á miðvikudag og fimmtudag í næstu viku.

Hulduhólar - morgunfundur, miðvikudaginn 5.nóvember.  Kaffi og kynning kl:8:30

Hóll og Hlíð - síðdegisfundur, fimmdudaginn 6.nóvember.  Kaffi og kynning kl:15:30

Print

Náttfata-og bangsadagur

Þann 29.10.2014.

bangsiÁ föstudaginn ætlum við að gera okkur dagamun og njóta þess að vera á náttfötunum og taka með okkur bangsa.  Sú hefð hefur skapast að kveðja bókmenntamánuðinn október með náttfataballi og þar sem alþjóðlegi bangsadagurinn var á mánudaginn síðasta, höfum við þá meðWink.

 Bókmenntamánuðurinn og náttföt - jú af því að í fyrsta sinn sem bókmenntahátíðin var haldin var þemað vögguvísur og þá voru náttföt upplögð og engin ástæða til að breyta því Smilenáttföt