Skóladagatal 2020-2021

Skóladagatal 2020-2021

Hér er skóladagatal 2020-2021.  Þar er að finna þá 6 skipulagsdaga skólaársins en þá eru kennarar að vinna án barna, en aðrir dagar og uppákomur verða auglýstir sérstaklega, þar sem við vitum ekki alveg enn hvernig og hvort verða vegna Covid.  

Lesa >>


Sumarliðar

Sumarliðar

Þessi stórglæsilegi hópur eru sumarliðar Drafnarsteins í sumar.  Þau eru bæði úr Vinnuskóla Reykjavíkur, Sumarliðaverkefni Reykjavíkur og sum ráðin beint inn.  Það sem er skemmtilegast er að helmingur þeirra voru í leikskólanum sjálf þegar þau voru börn.  

Þetta eru þau Jóhanna, Bjartur, Hákon, Rakel, Anna, Sólveig Halla, Tómas, Grettir og Gísli :)  Velkomin! 

Lesa >>


Elstu börnin á flakki

Elstu börnin á flakki

Líkt og undanfarin ár eru elstu börn skólans á flakk-ferðum í sumar.  Þau fara þá gjarnan með nesti á ólíka áfangastaði utan skólans og lenda í ævintýrum.

Lesa >>


Vor-og sumarskema

Vor-og sumarskema

Hér má sjá vor-og sumarskema Drafnarsteins 2020 

Lesa >>


Skipulagsdagur 29.maí

Skipulagsdagur 29.maí

Föstudaginn 29.maí er skipulagsdagur.  Þann dag er skólinn lokaður

Friday the 29.th we have a planing day at school.  That day, the school is closed. 

Lesa >>

 Fréttasafnið

Prenta | Netfang