Bryndís Zöega 100 ára

Bryndís Zöega 100 ára

Föstudaginn 7. júlí er 100 ára árstíð Bryndísar Zöega,
sem var fyrsti leikskólastjóri (forstöðukona) Drafnarborgar.
Hún fæddist í Reykjavík, 7. júlí 1917.

Lesa >>


Sumarfrí

Sumarfrí

Drafnarsteinn er lokaður mánudaginn 10.júlí -þriðjudagsins 8.ágúst, en þann dag opnar leikskólinn kl.11:00.

Hafið það sem allra best í fríinu :)

 Drafnarsteinn is closed from Monday 10 July - Tuesday 8 August, on that day the school opens at 11:00.

Hope you have the best vacation :)

Lesa >>Útskrift elstu barnanna er á morgun

Útskrift elstu barnanna er á morgun

Foreldarar og fjölskyldur elstu barnanna (2011) eru boðin í útskrift á morgun, miðvikudaginn 7.júní.  Athöfnin verður haldin í Vesturbæjarskóla kl:15:30 (í matsal skólans)

Lesa >>


Sumargleði Drafnarsteins

Sumargleði Drafnarsteins

Kæru foreldrar

Foreldrafélagið kynnir með stolti:


Sumargleði Drafnarsteins
Sem haldin verður 21. júní á lóð Dvergasteins.

Lesa >>

 Fréttasafnið

Prenta | Netfang