Print

Sumarfrí

Þann 04.07.2014.

sumar-og-sol1Í dag er síðasti dagur fyrir sumarlokun.  Óskum öllum gleði og hamingju í fríinu og sjáumst hress eftir Veslunarmannahelgi, en skólinn opnar aftur þriðjudaginn 5.ágúst kl:13:00.

 

 

Print

Útskriftarferð í Viðey

Þann 27.06.2014.

100 SmallFlakkararnir okkar fóru í útstrifarferð á dögunum í Viðey.  Dagurinn var dásamlegur þar sem var farið í fjöru, borðað nesti, friðarsúlan föðmuð og fleira Smile

Formleg útskrift var svo í Vesturbæjarskóla daginn eftir og var það hátíðleg stund.

Flakkarahópurinn eru elstu börn skólans sem eru nú í skipulögðum ferðalögum þrisvar í viku í sumar.

Myndir úr útskriftarferðinni, flakkaraferðunum sem og af öðrum atburðum skólans eru inni á myndasíðunni.

Print

Sumarlokun 2014

Þann 26.06.2014.

sumar-og-sol1Senn líður að sumarlokun Drafnarsteins.  En lokað er frá 7.júlí - 5.ágúst.