Prenta |

Skipulagsdagar á haustönn

Þann 22.08.2016.

Á haustönn eru þrír skipulagsdagar, mánudaginn 12 september, föstudaginn 7.og fimmtudagurinn 20. október.  Þessa daga er lokað í leikskólanum.  (mögulega verður 7.október hálfur starfsdagur en þá munum við loka á hádegi.  Þennan dag verður svokölluð Vesturbæjarflétta, en það er starfsdagur með öllum starfsstöðvum Vesturbæjar, leik-grunn og frístund eftir hádegi) 

In autumn, we three Planning days, Monday September 12, Friday 7.og Thursday 20 October. These days, the school are closed. (May be 7.október half of operations, but we will close at noon. That day will be called Vesturbæjarfléttan, prischools, schools and aferschoolprograms together.

vesturbeajarflettan litil

Prenta |

Skólaskil og aðlögun

Þann 19.08.2016.

skólabörnNú er leikskólastarfið komið á fullt eftir frí og einkennast dagar okkar á aðlögun og kveðjustundum.  Í dag 19. ágúst er síðasti dagur margra sem eru að fara í grunnskóla, en nokkur hættu þó við sumarfrí.  Við óskum þeim öllum góðs gengis í þeim verkefnum sem bíða þeirra og vonumst til að fá að fylgjast með þeim, við munum sakna þeirra allra.  

Á sama tíma erum við með litlar manneskjur sem eru að stíga sín fyrstu skref í leikskóla, en það kom hópur í þessari viku og enn fleiri koma í þeirri næstu.  Við þau og fjölskyldur þeirra segjum við: Velkomin í Drafnarstein :)

Prenta |

Sumarfrí

Þann 05.07.2016.

sumarKæru börn og fjölskyldur, hafið það gott í sumar :)

Sumarlokun Drafnarseins er frá 11.júlí til 9.ágúst.  Þriðjudaginn 9.ágúst opnar leikskólinn á hádegi.