Print

Nemi frá Noregi

Þann 23.02.2015.

Ingvild    Mánudaginn 23. febrúar kom til okkar Ingvild Hellenes, norskur leikskólakennaranemi frá Högskolen i Sogn og Fjordene.

Hún verður hjá okkur fimm vikur sem er hluti af hennar verknámi.  Þetta er í sjöunda skipti sem við tökum nema frá þessum skóla.

Ingvild verður á Trölladyngju undir leiðsögn Önnu Blöndal.  Við bjóðum hana innilega velkomna til okkar.

 

 

Print

mömmu- og ömmukaffi

Þann 23.02.2015.

kaffikanelsnúðarAð tilefni konudagsins í gær, buðum við mömmum og ömmum í kaffi og kanelsnúða,  í morgun.  Við þökkum frábæra mætingu og notalega stund. 

Print

Bollu-sprengi-og öskudagur

Þann 13.02.2015.

Í næstu viku eru „bræðurnir þrír" bolludagur – sprengidagur og öskudagur.
Við höldum upp á þessa daga með viðeigandi hætti.

Á mánudaginn BOLLUDAG fáum við bollur í hádegi og með síðdegishressingu.

á þriðjudaginn SPRENGIDAG er saltkjöt og baunir -"Túkall" Laughing

og á miðvikudaginn ÖSKUDAG höldum við BALL kl.10:00  með dansi, tunnuslætti og bíói.
Pylsupartý í hádeginu.

On Monday there is so called Bolludagur, on Tuesday Sprengidagur, and on Wednesday Öskudagur, wich is a costumeday.
On monday the kids will have meatballs/fischballs for lunch and in the coffeetime they will have buns.
On tuesday the kids will have salted meat, and on wednesday we will have a good time in costumes, and will have hot dogs for lunch.

Öskudagur2014 dverga

14.03.23 Elías