Print

Komin heim úr námsferð til Brighton

Þann 05.05.2015.

Nú erum við komin, alsæl,  úr námsferðinni til Brighton.  Ferðin heppnaðist einstaklega vel.  Við dvöldum heilann dag í Widerness woods, þar sem við lærðum að byggja okkur skjól, kveikja eld, elda mat, búa til listaverk í náttúrunni og búa til hluti úr við með hinum ýmsu verkfærum.  Við fórum á Numicon námskeið sem eru kubbar sem eru notaðir til stærðfræðikennslu í gegn um leik og á skapandi hátt.  Við fórum og skoðuðum yndilsgan skóla, Reflection, sem er Reggio skóli með áheyrlu á útikennslu og hlýddum á fyrirlestur um þá vinnu.  Við erum því stútfull af hugmyndum sem við ætlum svo sannarlega að nýta okkur.  Svo síðast en ekki síst áttum við starfsfólkið yndislega samveru.  Hér eru nokkrar myndir og svo miklu fleiri á myndasíðunni. Wink

IMG 4452 Small

11088342 10205648775811644 86231961006644735 n - Afrit Smallbrigthon fréttir

IMG 4264 Small

Print

Skipulagsdagar og námsferð starfsmanna

Þann 17.04.2015.

námsferðVið viljum minna á skipulagsdaga leikskólans 29. og 30. apríl n.k.
Þá daga munu starfsmenn Drafnarsteinn fara í námsferð til Brighton í Englandi.
Við munum taka námskeið í útikennslu, stæðfræði kennslu og skoða leikskóla.

We would like to remind you of our planning days 29th and 30th April.
On those days will the teachers go to a trip to Brighton in England.
We will take a course in outdoor education, mathematics and visit kindergarten.

http://lucyslittleforestschool.com/

http://www.reflectionsnurseries.co.uk

http://www.numicon.com

 

brighton 1

Print

Söngbók Drafnarsteins er komin í hús!

Þann 11.04.2015.

Loksins Loksins Loksins Loksins

Söngbók Drafnarsteins er komin í hús!
Bókin kostar 3.000 krónur og hægt er að hafa samband við deildarstjóra til þess að kaupa hana.

Við viljum þakka Pablo Santos, pabba Sveins á Hulduhólum ástsamlega, fyrir að setja bókina upp fyrir okkur,

taka myndir í hana og búa til plaggöt.  Við erum rosalega ánægð með söngbókina :)


11134049 10206443207907063 893297074739028752 oForsíðumynd bókarinnar er af Skellu og Trölla, en Skella býr í Drafnarborg og fer með börnunum á Hóli, heim um helgar, en Trölli býr í Dvergasteini og heimsækir börnin á Álfheimum.  Áður voru þau "skiptinemar" í ýmsum löndum Evrópu á meðan við vorum í Comeniusarverkefnunum, Puppet's with a mission og Puppet's with a green mission.  Þau hafa því brallað ýsmislegt :)