Prenta |

Skipulagsdagur 20. febrúar

Ritað 19.02.2017.

firstaid cpr 669x272Á skipulagsdaginn 20. febrúar fá starfsmenn námskeið í hjálp í viðlögum frá Rauða krossinum.  

In our planning day on Monday the 20th, the staff is going to have  training in first aid.

Prenta |

MÖMMU-og ÖMMU kaffi

Ritað 15.02.2017.

ömmukaffiNú er nóg að gera hjá okkur í Drafnarsteini.

sunnudaginn 19. febrúar nk. er KONUDAGUR...
... og af því tilefni ætlum við baka á morgun .
og bjóða MÖMMUM og ÖMMUM í morgunkaffi föstudaginn 17. febrúar kl. 08:30 - 09:30

This Friday on February the 17th we will celebrate Women's day at Drafnarsteinn.
We invite MOTHERS and GRANDMOTHERS to join us at the school for morning coffee and pastry.
The event starts at 8:30 am and is finished at 9:30 am.

Prenta |

Leikskólakennaraneminn Jogeir

Ritað 08.02.2017.

IMG 20170208 110421 1Þann 16.janúar kom til okkar leikskólakennaranemi, Jogeir, hann verður á Álfheimum og Trölladyngju í 5 vikur.  Hann er nemi frá háskólanum, "Högskulen pá Vestlandet" í Sogndal í Noregi. í Hann hefur verið að vinna allskonar verkefni með börnunum og hefur lært mörg orð í íslensku af þeim. Vinnu hans með börnunum má sjá upp á vegg á deildunum.  

Jogeir er frábær viðbót í leikskólalífið okkar.  Velkominn :)