Kerling vill hafa nokkuð fyrir snúð sinn

Kerling vill hafa nokkuð fyrir snúð sinn

Nú höfum við lokið við fyrstu vikuna í sögu vetrarins, Kerling vill hafa nokkuð fyrir snúð sinn.  Saga leggst vel í okkur og börnin taka vel við henni. 

Allir foreldrar eiga að hafa fengið söguna og orðskýringar í tölvupósti, sem og tvö skemu. Fyrir eldri og yngri börnin. (Sagan og skemun eru hér á síðunni undir ævintýrin - Drafnarsteinn) 

Hlíð, Hulduhólar og Ljúflingsholt eru með sama skema og vinna saman í ákveðnum verkefnum

Trölladyngja, Álfheimar og Hóll vinna síðan saman að verkefnum sem eru sér sniðin að eldri börnunum.

Það er svo sannalega spennandi vinna framundan!

Lesa >>


Jólakveðja

Jólakveðja

Starfsfólk Drafnarsteins óskar þér og þínum
gleðilegra jóla og þakkar fyrir árið sem er að líða.
We at Drafnarsteinn wish you Happy Holidays

Við minnum á að dagana milli hátíða verðum við í Drafnarborg
og að 2.janúar er lokað vegna skipulagsdags starfsmanna.
The 27th and 28th are only open in Drafnarborg)
2. January is closed in Drafnarsteinn. We open on the 3rd of January

 

 

 

 

Lesa >>


Leikhús í tösku

Leikhús í tösku

Við tókum forskot á sælu aðventunar á föstudaginn þegar Þórdís Arnljótsdóttir kom með leikhúsið sitt í tösku.  Börn og fullorðnir skemmtu sér konunglega. 

Lesa >>


Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er á morgun 16.nóvember.  Að venju ætlum við að syngja fyrir gesti og gangandi í Borgarbókasafninu í Grófinni.  Kl:15:30.  Allir velkomnir.

Lesa >>


Aðalfundur foreldrafélagsins er í kvöld

Aðalfundur foreldrafélagsins er í kvöld

Munið aðalfund foreldrafélagsins í kvöld.   Fundurinn hefst kl:20.30 Í Dvergasteini, Seljavegi 12.  Sjá nánar auglýsingu hér að neðan.  

Lesa >>

 Fréttasafnið

Prenta | Netfang