Heba Dögg er leikskólaliði
Hún hefur áður starfað í 11 ár í leikskólanum á Sauðarkróki og við erum svo heppin að fá hana til okkar eða frá október 2019.
Heba Dögg er leikskólaliði
Hún hefur áður starfað í 11 ár í leikskólanum á Sauðarkróki og við erum svo heppin að fá hana til okkar eða frá október 2019.
Gabríel er búin að vera hjá okkur í rúmt ár og nemur nú leikskólaliðan ásamt að vera að vinna með okkur í Hlið. Áður starfaði hann í leikskóla á Seiðisfyrði í nokkurn tíma.
Gabriel er mikill mann-og dýravinur.
Dísa er stúdent og hefur stundað nám í myndlist. Er að hefja Dúlu-nám.
Hún hefur reynslu á að vinna í leikskóla í Kópavogi
Hóf störf í Drafnarsteini í janúar 2020
DEILDARSTJÓRI
Anna er leikskólakennari frá Fósturskóla Íslands 1995. BEd í leikskólakennarafræðum frá menntavísindasviði HI 2019, er í mastersnámi.
Anna hefur mikla reynslu í leikskóla og vann á Mýri í mörg ár, var þar m.a. aðstoðarleikskólastjóri.
Anna á fimm börn, býr á nesinu og er pínu stríðin :)
Hóf störf haustið 2014
Netfang: anna.blondal(hjá)rvkskolar.is
DEILDARSTJÓRI
Guðný er margt til lista lært, enda með BA gráðu í sviðslistum frá Listaháskóla Íslands og BA gráðu í myndlist.
Ásamt því að vera deildarstjóri í skólanum, býr hún til geggjaðar sviðsmyndir og á þrjú dásamleg börn, tvö þeirra eru í Dvergasteini.
Guðný hóf störf 2016