Feryal Aldahash

Feryal kom ásamt fjölskyldu sinni frá Sýrlandi til íslands í júlí 2015 í leit að alþjóðlegri vernd og hafa nú fengið ríkisborgararétt.  Feryal hefur nær síðan verið með okkur sem móðir í leikskólanum en hún á nú tvö börn í leiskólanum og tvö í Vesturbæjarskóla.  

Feryal elskar að kynnast fólki og spjalla, en mest af öllu elskar hún að dansa. 

Hóf störf í september 2017