Egill Helgason

 

DEILDARSTJÓRI

BA í japönsku og MA í alþjóðasamskiptum frá HI

 Egill byrjaði í janúar 2016 en var sjálfur í Drafnarborg sem barn.  Egill er mjög góður í Karaoke og spilar tölvuleiki og körfubolta.

 

Atli Sævar Ágústsson

Atli er með HHS frá Háskólanum á Bifröst (heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði). Stundar nú mastersnám í leikskólakennarafræðum við menntavísindasvið HI.

Hóf störf í nóvember 2017.  Atli ólst upp í Hafnarfirði og vann áður í leikskóla þar.  Atli elskar heimskpeki og bækur og er eldrauður kommonisti. 

Brynhildur Jónsdóttir

Brynhildur hefur áralanga reynslu af leikskólastarfi og stundar nú nám með vinnu.  

Brynhildur elskar allt sem sænskt er, enda alin upp í Svíþjóð.  Hún er Soffía frænka að eigin sögn í Kardimommubænum sem Holtið er :) 

Hóf störf í Drafarsteini í október 2015