Atli Sævar Ágústsson

Atli er með HHS frá Háskólanum á Bifröst (heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði). Stundar nú mastersnám í leikskólakennarafræðum við menntavísindasvið HI.

Hóf störf í nóvember 2017.  Atli ólst upp í Hafnarfirði og vann áður í leikskóla þar.  Atli elskar heimskpeki og bækur og er eldrauður kommonisti.