Guðrún Ísleifsdóttir

Það væri synd að segja að það væri læti í Guðrúnu.  Hún er traust, hlý og góð.  

Guðrún er mikil fjölsyldumanneskja, finnst gaman að ferðast og prjóna.

Guðrún hefur starfað síðan Dvergasteinn opnaði eða frá 1998