Starfsfólk

 • Stjórnendur, sérkennsla og aðrir utan deilda

  Halldóra Guðmundsdóttir

  Halldóra Guðmundsdóttir

  LEIKSKÓLASTJÓRI

  netfang: halldora.gudmundsdottir(hjá)rvkskolar.is

  B-Ed í leikskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands 1999 

  Doja hóf störf í Dvergasteini sumarið 1999, aðstoðarleikskólatjóri frá sameiningu 2011, leikskólastjóri frá 1.september 2018


  Sverrir Jörstad Sverrisson

  Sverrir Jörstad Sverrisson

  AÐSTOÐARLEIKSKÓLASTJÓRI

  netfangið hans er This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  Sverrir er með B.Ed gráður í leikskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands og diplómu í stjórnun frá HI

  Sverrir hefur unnið í leiskólaum í Hafnarfirði síðan fyrir aldamót, bæði sem deildarstóri og aðstoðarleikskólastjóri.  

  Sverrir býr í Hafnarfirði, finnst gaman að smíða úr járni og heldur með Liverpool.

  Sverrir hóf störf í Drafnarsteini í september 2018

    

   


  Guðbjörg Sigurðardóttir

  Guðbjörg Sigurðardóttir

  SÉRKENNSLUSTJÓRI

  B. Ed í leikskólakennarafræðum frá Háskólanum á Akureyri

  M.S í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands

  Hóf störf haustið 2012


  Áróra Ásgeirsdóttir

  Áróra Ásgeirsdóttir

  Sérkennsla

  Áróra er ljósmyndari og er búin að starfa í leikskólanum síðan 2006


  Jódís Hlöðversdóttir

  Jódís Hlöðversdóttir

  MYNDLISTAKENNARI - Listkennsla 

  Jódís er textílhönnuður frá Listaháskóla Íslands.  Hún starfar með elstu börnum skólans á miðvikudögum og fimmtudögum í listaskálanum í Dvergasteini.

  Jódís hóf störf í mars 2015

   

 • Hlíð

  Guðný Hrund Sigurðardóttir

  Guðný Hrund Sigurðardóttir

   DEILDARSTJÓRI

  Guðný er margt til lista lært, enda með BA gráðu í sviðslistum frá Listaháskóla Íslands og BA gráðu í myndlist.

  Ásamt því að vera deildarstjóri í skólanum, býr hún til geggjaðar sviðsmyndir og á þrjú dásamleg börn, tvö þeirra eru í Dvergasteini.

   Guðný hóf störf 2016


  Helena Björk Arnardóttir

  Helena Björk Arnardóttir

  Helena stundar nú nám á menntavísindasviði HI í leikskólakennarafræðum

  Helena hóf störf 2018 og til gamans má geta að Helena er dóttir Önnu Kristínar á Hulduhólum :) 

 • Hóll

  Anna Ben Blöndal

  Anna Ben Blöndal

   DEILDARSTJÓRI

  Anna er leikskólakennari frá Fósturskóla Íslands 1995. BEd í leikskólakennarafræðum frá menntavísindasviði HI 2019, er í mastersnámi.

  Anna hefur mikla reynslu í leikskóla og vann á Mýri í mörg ár, var þar m.a. aðstoðarleikskólastjóri.  

  Anna á fimm börn, býr á nesinu og er pínu stríðin :) 

  Hóf störf haustið 2014
  Netfang: anna.blondal(hjá)rvkskolar.is

   


  Heba Dögg Jónsdóttir

  Heba Dögg Jónsdóttir

  Heba Dögg er leikskólaliði 

  Hún hefur áður starfað í 11 ár í leikskólanum á Sauðarkróki og við erum svo heppin að fá hana til okkar eða frá október 2019.


  Eydís Sól Steinarsdóttir

  Eydís Sól Steinarsdóttir

  Dísa er stúdent og hefur stundað nám í myndlist.  Er að hefja Dúlu-nám.

  Hún hefur reynslu á að vinna í leikskóla í Kópavogi

  Hóf störf í Drafnarsteini í janúar 2020

 • Ljúflingsholt

  Egill Helgason

  Egill Helgason

   

  DEILDARSTJÓRI

  BA í japönsku og MA í alþjóðasamskiptum frá HI

   Egill byrjaði í janúar 2016 en var sjálfur í Drafnarborg sem barn.  Egill er mjög góður í Karaoke og spilar tölvuleiki og körfubolta.

   


  Brynhildur Jónsdóttir

  Brynhildur Jónsdóttir

  Brynhildur hefur áralanga reynslu af leikskólastarfi og stundar nú nám með vinnu.  

  Brynhildur elskar allt sem sænskt er, enda alin upp í Svíþjóð.  Hún er Soffía frænka að eigin sögn í Kardimommubænum sem Holtið er :) 

  Hóf störf í Drafarsteini í október 2015


  Atli Sævar Ágústsson

  Atli Sævar Ágústsson

  Atli er með HHS frá Háskólanum á Bifröst (heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði). Stundar nú mastersnám í leikskólakennarafræðum við menntavísindasvið HI.

  Hóf störf í nóvember 2017.  Atli ólst upp í Hafnarfirði og vann áður í leikskóla þar.  Atli elskar heimskpeki og bækur og er eldrauður kommonisti. 

 • Hulduhólar

  Erla Inga Skarphéðinsdóttir

  Erla Inga Skarphéðinsdóttir

  DEILDARSTJÓRI 

  netfang: erla.inga.skarphedinsdottir(hjá)rvkskolar.is

   Erla er Leikskólaliði að mennt.  

  Erla hefur mikla og langa reynslu í leikskóla.  Hún á sumarbústað sem hún elskar að vera í en annars er hún alger miðbæjar kona.

  Erla hóf störf 1.febrúar 2011

   

   


  Anna Kristín Jónasdóttir

  Anna Kristín Jónasdóttir

  Anna Kristín er leikskólaliði að mennt og hefur áratuga reynslu af leikskólastarfi.  Anna Kristín fer oft í bíó, les mikið og fer mikið á skíði.  Hún elskar Vestfirði og á þar hús.

  Anna Kristín hóf störf í Drafnarborg 2005 og er mamma hennar Helenu sem starfar á Hlíð


  Ingibergur Ingibergsson Edduson

  Ingibergur Ingibergsson Edduson

  Ingi er stúdent af tæknibraut Tæknisskólans og hefur einnig lokið tollmiðlaranámskeið Tollskólans og hefur verið í námi í félagsfræði í Háskólanum.  Ingi hefur mörg áhugamál og safnar ýmsu eins og tónlist. Honum finnst gaman að elda góðan mat. 

  Hóf störf í maí 2018


  Feryal Aldahash

  Feryal kom ásamt fjölskyldu sinni frá Sýrlandi til íslands í júlí 2015 í leit að alþjóðlegri vernd og hafa nú fengið ríkisborgararétt.  Feryal hefur nær síðan verið með okkur sem móðir í leikskólanum en hún á nú tvö börn í leiskólanum og tvö í Vesturbæjarskóla.  

  Feryal elskar að kynnast fólki og spjalla, en mest af öllu elskar hún að dansa. 

  Hóf störf í september 2017

 • Álfheimar

  Hulda Lovísa Ámundadóttir

  Hulda Lovísa Ámundadóttir

  DEILDARSTJÓRI

  netfang: hulda.lovisa.amundadottir(hjá)rvkskolar.is

  B-Ed leikskólakennarafræðum frá HI og stundar meistaranám í leikskólakennarafræðum í HI.

  Hulda er pínu nörd og spilar ýmis spil með vinum sínum og les mikið og prjónar.  Hulda sér um starfsmannafélagið og er í flestum nefndum innan skólans. 

  Hulda hóf störf í Dvergasteini haustið 2008

   

   

     Magnús Friðriksson

  Magnús Friðriksson

  Maggi er arkitekt að mennt og lærði í Listaháskóla Íslands og í Danmörku.  

  Maggi hefur gaman af útiveru og göngum og stundar nú nám í Myndilistaskóla Reykjavíkur.

  Hóf störf haustið 2016


  María Nemia Tolo Bibit

  María Nemia Tolo Bibit

  Nemia ólst upp á Filipseyjum

  Hún vinnur í eldhúsinu fyrir hádegi, eftir hádegi á Álfheimum og þrífur svo Dvergastein!

  Nemia er uppáhald okkra allra, henni er margt til lista lagt og býr til geggjaðar núðlur. Nemia á ömmustelpu í leikskólanum. 

  Nemia hefur starfað í leikskólanum síðan haustið 2000

 • Trölladyngja

  Íris Björg Ólafsdóttir

  Íris Björg Ólafsdóttir

  DEILDARSTJÓRI 

  Netfang: iris.bjorg.olafsdottir(hjá)rvkskolar.is

  Íris lærði leikskólakennarafræði í Austurríki og bjó þar og í þýskalandi 

  Íris á tvíbura stelpur og son og raðar niður barnabörnum.  

  Hóf störf í Drafnarsteini 2016

   

   


  Sigríður Sólveig Þormóðsdóttir

  Sigríður Sólveig Þormóðsdóttir

  Sigga elskar að prjóna og er mjög góð í því. 

  Hún er norðan úr Aðaldal og er okkur hinum mikil málfyrirmynd.  

  Sigga hefur starfað síðan Dvergasteinn opnaði 1998.

   


  Guðrún Ísleifsdóttir

  Guðrún Ísleifsdóttir

  Það væri synd að segja að það væri læti í Guðrúnu.  Hún er traust, hlý og góð.  

  Guðrún er mikil fjölsyldumanneskja, finnst gaman að ferðast og prjóna.

  Guðrún hefur starfað síðan Dvergasteinn opnaði eða frá 1998

 • Eldhús

  Ásdís Hjálmtýsdóttir

  Ásdís Hjálmtýsdóttir

  MATRÁÐUR Í DVERGASTEINI

  vinnutími: 8:00-16:00

  Matsveinn frá Hótel og veitingaskóla Íslands 2008

  Ásdís hefur starfað í leikskólanum síðan haustið 2004
   

   


  Nemia Tolo Bibit

  Nemia Tolo Bibit

  AÐSTOÐ Í ELDHÚSI

  vinnutími 9:00-13:00

  stúdent frá skóla á Filipseyjum

  Nemia hóf störf haustið 2000