Starfsfólk

 • Stjórnendur, sérkennsla og aðrir utan deilda

  Halldóra Guðmundsdóttir

  Halldóra Guðmundsdóttir

  LEIKSKÓLASTJÓRI

  netfang: halldora.gudmundsdottir(hjá)rvkskolar.is

  B-Ed í leikskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands 1999 

  Doja hóf störf í Dvergasteini sumarið 1999, aðstoðarleikskólatjóri frá sameiningu 2011, leikskólastjóri frá 1.september 2018


  Sverrir Jörstad Sverrisson

  Sverrir Jörstad Sverrisson

  AÐSTOÐARLEIKSKÓLASTJÓRI

  Sverrir er með B.Ed gráður í leikskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands og diplómu í stjórnun frá HI

  Sverrir hóf störf í Drafnarsteini í september 2018

  netfangið hans er This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.


  Guðbjörg Sigurðardóttir

  Guðbjörg Sigurðardóttir

  SÉRKENNSLUSTJÓRI

  B. Ed í leikskólakennarafræðum frá Háskólanum á Akureyri

  M.S í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands

  Hóf störf haustið 2012


  Áróra Ásgeirsdóttir

  Áróra Ásgeirsdóttir

  Sérkennsla

  Áróra er ljósmyndari og er búin að starfa í leikskólanum síðan 2006


  Halldóra Sigtryggsdóttir

  Halldóra Sigtryggsdóttir

   í leyfi

  vinnutími: 8:00-16:00

  netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  B-Ed í grunnskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands 2003

  B-Ed í leikskólakennarafræðum frá Háskóla Íslands 2010D

  Diploma í sérkennslufræðum

  Dóra hóf störf í Dvergasteini haustið 2006

   


  Brynja Emilsdóttir

  Brynja Emilsdóttir

  VERKEFNISSTJÓRI-Listkennsla

  Brynja er með M-Ed í listkennslu frá Listaháskóla Íslands og hefur lokið jógakennaranámi.

  Hún hefur starfað í Drafnarsteini frá 2015


  Jódís Hlöðversdóttir

  Jódís Hlöðversdóttir

  MYNDLISTAKENNARI - Listkennsla 

  Jódís er textílhönnuður frá Listaháskóla Íslands.  Hún starfar með elstu börnum skólans á miðvikudögum og fimmtudögum í listaskálanum í Dvergasteini.

  Jódís hóf störf í mars 2015

   

 • Hlíð

  Guðný Hrund Sigurðardóttir

  Guðný Hrund Sigurðardóttir

   DEILDARSTJÓRI

  Guðný er margt til lista lært, enda með BA gráðu í sviðslistum frá Listaháskóla Íslands og BA gráðu í myndlist.

   Guðný hóf störf 2016


  Helena Björk Arnardóttir

  Helena Björk Arnardóttir

  Helena stundar nú nám við menntavísindasvið HI í leikskólakennarafræðum

  Vinnutími 08:30 - 16:30


  Anna Kolfinna Kuran

  Anna Kolfinna Kuran

  LEIÐBEINANDI Á HLÍÐ

  Anna Kolfinna er með BA pró í samtímadansi og með master í performans studys frá háskóla í New York.

  Anna Kolfinna starfaði fyrst á Trölladyngju í tvö ár og hélt svo út í mastersnám í New York og kom svo til okkar til baka að námi loknu og starfar nú á Hlíð.  


  María Björk Valsdóttir

  LEIÐBEINANDI

  María er stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík.

  Hóf störf í ágúst 2019


  Þórhildur Helga Hrafnsdóttir

  Tóta er stúdent frá máladeild MH 

  Hóf störf í febrúar 2019

 • Hóll

  Anna Ben Blöndal

  Anna Ben Blöndal

   DEILDARSTJÓRI

  Vinnutími 8:00-16:00

  Anna er leikskólakennari frá Fósturskóla Íslands 1995. BEd í leikskólakennarafræðum frá menntavísindasviði HI 2019, er í mastersnámi.

  Hóf störf haustið 2014
  Netfang: anna.blondal(hjá)rvkskolar.is

   


  Maria Lára Roure

  Lára er aftur komin til okkar, sem er dásamlegt. Hún starfaði í Ljúflingsholti 2015 en hefur lengst af verið dagmamma í þann tíma sem hún hefur búið á Íslandi.  Lára kemur frá Argentínu.

  Hóf störf í febrúar 2019 (aftur)

 • Ljúflingsholt

  Brynhildur Jónsdóttir

  Brynhildur Jónsdóttir

  LEIÐBEINANDI

  Vinnutími: 8:00-16:00

  Brynhildur hefur áralanga reynslu af leikskólastarfi

  Hóf störf í Drafarsteini í október 2015


  Atli Sævar Ágústsson

  Atli Sævar Ágústsson

  LEIÐBEINADI

  Vinnutími 8:30-16:30

  Atli er með HHS frá Háskólanum á Bifröst (heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði). Stundar nú mastersnám í leikskólakennarafræðum við menntavísindasvið HI.

  Hóf störf í nóvember 2017


  Egill Helgason

  Egill Helgason

   

  DEILDARSTJÓRI

  Vinnutími: 8:45-16:45

  BA í japönsku og MA í alþjóðasamskiptum frá HI

   Egill byrjaði í janúar 2016 en var sjálfur í Drafnarborg sem barn :)

   

 • Hulduhólar

  Erla Inga Skarphéðinsdóttir

  Erla Inga Skarphéðinsdóttir

  DEILDARSTJÓRI 

  vinnutími:7:45-16:00

  netfang: erla.inga.skarphedinsdottir(hjá)rvkskolar.is

   Leikskólaliði úr Fjölbrautarskólanum í Garðarbæ 2010

  Erla hóf störf 1.febrúar 2011

   

   


  Ingibergur Ingibergsson Edduson

  Ingibergur Ingibergsson Edduson

  LEIÐBEINANDI

  Ingi er stúdent af tæknibraut Tæknisskólans og hefur einnig lokið tollmiðlaranámskeið Tollskólans og hefur verið í námi í félagsfræði í Háskólanum.

  Hóf störf í maí 2018


  Feryal Aldahash

  LEIÐBEINANDI (Í fæðingaorlofi)

   

  Feryal kom ásamt fjölskyldu sinni frá Sýrlandi til íslands í júlí 2015 í leit að alþjóðlegri vernd og hafa nú fengið ríkisborgararétt.  Feryal hefur nær síðan verið með okkur sem móðir í leikskólanum en hún á þrjár dætur og tvær þeirra eru í Dvergasteini núna. 

  Hóf störf í september 2017

 • Álfheimar

  Hulda Lovísa Ámundadóttir

  Hulda Lovísa Ámundadóttir

  DEILDARSTJÓRI HULDUHÓLA

  vinnutími:8:00-16:00

  netfang: hulda.lovisa.amundadottir(hjá)rvkskolar.is

  B-Ed leikskólakennarafræðum frá HI

  Hulda hóf störf í Dvergasteini haustið 2008

   

   

   


  Magnús Friðriksson

  Magnús Friðriksson

  LEIÐBEINANDI

  Vinnutími 9:00-17:00

  Próf í Arkitektúr frá Danmörku

  Hóf störf haustið 2016


  María Nemia Tolo Bibit

  María Nemia Tolo Bibit

  LEIÐBEINANDI Á ÁLFHEIMUM 

  vinnutími 13:00-17:00

  stúdentspróf frá skóla á Filipseyjum

  Nemia hefur starfað í leikskólanum síðan haustið 2000


  Magnús Nói Hákonarson

  Magnús Nói Hákonarson

  LEIÐBEINANDI 

  Vinnutími: 8:15-16:15

  Stúdentspróf af hugvísindabraut Kvennaskóla Reykjavíkur

  Hóf störf í mars 2018

 • Trölladyngja

  Íris Björg Ólafsdóttir

  Íris Björg Ólafsdóttir

  DEILDARSTJÓRI Á TRÖLLADYNGJU

  Íris lærði leikskólakennarafræði í Austurríki og útskrifaðist 1988

  Vinnutími 8:00-16:00

  Hóf störf í Drafnarsteini 2016

  Netfang: iris.bjorg.olafsdottir(hjá)rvkskolar.is

   


  Arnar Logi Oddsson

  Arnar Logi Oddsson

  LEIÐBEINANDI

  Vinnutími: 9:00-17:00

  Arnar Logi hefur lokið stúdentsprófi frá MH

  Hann mun starfa á deildinni ásamt því að sinna stuðningi á deildinni

  Hóf störf í Drafnarsteini í janúar 2019


  Sigríður Sólveig Þormóðsdóttir

  Sigríður Sólveig Þormóðsdóttir

  LEIÐBEINANDI Á TRÖLLADYNGJU

  vinnutími: 8:00-16:00

  Sigga hefur starfað síðan Dvergasteinn opnaði 1998
   


  Guðrún Ísleifsdóttir

  Guðrún Ísleifsdóttir

  LEIÐBEINANDI

  vinnutími: 8:30-13:30 

  Guðrún hefur starfað síðan Dvergasteinn opnaði eða frá 1998

 • Eldhús

  Ásdís Hjálmtýsdóttir

  Ásdís Hjálmtýsdóttir

  MATRÁÐUR Í DVERGASTEINI

  vinnutími: 8:00-16:00

  Matsveinn frá Hótel og veitingaskóla Íslands 2008

  Ásdís hefur starfað í leikskólanum síðan haustið 2004
   

   


  Nemia Tolo Bibit

  Nemia Tolo Bibit

  AÐSTOÐ Í ELDHÚSI

  vinnutími 9:00-13:00

  stúdent frá skóla á Filipseyjum

  Nemia hóf störf haustið 2000