New PictureMánudaginn 10. mars komu til okkar þrír norskir nemar í leiskólakennarafræðum, frá Høgskulen i Sogn og Fjordene.

Þær heita Ingrid, Curo og Synnøva, eru á öðru ári í sínu námi og munu vera hér í fimm vikna verknámi.        Þær verða undir leiðsögn Hönnu á Trölladyngju og Lindu í Ljúflingsholti.

Þetta er í sjötta skipti sem við fáum nema frá Noregi.

Hefur það samstarf sem við höfum átt við háskólann þar verið okkur mikils virði - Velkomnar í Drafnarstein Ingrid, Curo og Synnova Smile

 

Prenta | Netfang