Article Index

Að búa til möppu:

  • Smelltu á tengilinn sem opnar skjalavinnsluna (til dæmis 'Vinna með myndasafn' í notendavalmynd)
  • Vafraðu inn í þá möppu sem nýja mappan á að vera staðsett inni í, ef hún á ekki að vera staðsett undir rót skráasvæðisins
  • Smelltu á litla plús táknið sem er neðan við skjalalistann og opnaðu þannig skráarvinnsluhluta viðbótarinnar.
  • Skrifaðu nýtt möppunafn í litla textareitinn sem er inni í skráavinnsluhlutanum og smelltu á möppuna með plús tákninu sem er staðsett aftan við textareitinn.

Að hlaða upp skrám:

  • Smelltu á tengilinn sem opnar skjalavinnsluna (til dæmis 'Vinna með myndasafn' í notendavalmynd)
  • Vafraðu inn í þá möppu sem nýju skrárnar eiga að vera staðsettar inni í, ef þær á ekki að vera staðsett undir rót skráasvæðisins
  • Smelltu á litla plús táknið sem er neðan við skjalalistann og opnaðu þannig skráarvinnsluhluta viðbótarinnar.
  • Smelltu á litla plúsmerkta skráartáknið sem er neðan við möpputáknið með plús merkinu og opnaðu þannig á möguleika til að vafra um tölvuna þína og velja skrár
  • Finndu skrárnar sem þú ætlar að hlaða upp (ath að hægt er að hlaða upp mörgum skrám í einu, en ekki er hægt að hlaða möppum upp)
  • Smelltu á 'Upload' takkann til að hlaða myndunum upp.

Prenta | Netfang