Kæru foreldrar

Útskrift Skólahóps var haldin þann 07.06.17 í Vesturbæjarskóla með leikriti, ávöxtum og drykk.

þann 09.06.var hringt í okkur í hádeginum og elstu börnunum boðið að taka þátt í auglýsinga-músíkvídeó fyrir Þjóleikhúsið. Við fórum, lærðum dans og tókum fyrstu skrefin okkar á stóra sviðinu 

Svo 12.06. byrjaði FLAKKIÐ hjá skólahópnum. Þau fóru þá tvisvar í viku á ferð og flug, allan daginn og tóku nestið sitt með sér.

15.06. fóru Drekarnir og Músirnar á sýningu Brúðubílsins.

19.06. Fór skólahópurinn í útskriftaferð í Viðey.

21.06. var sumargleðin í boði foreldrafélagsins og sem betur fer kom sólin rétt áður en skemmtunin byrjaði.
Afmælisbarn í júní var hún Kristín Líf. Til hamingju.

Drekarnir eru búin að klára gróðursetja allar kartöflurnar. Við gerðum tilraun með því að finna aðrar staðir í garðinum til að setja niður kartöflur og ætlum við að fylgjast vel með – verður munur af þeim sem eru í garðinum og þeim sem eru í beðinu??

Músirnar fóru í ævintýraferðir um nágrennið og eru þær voru líka duglegar að taka þátt í íþróttum sem við bjóðum reglulega upp á.
Við notum útiveruna til að efla leikgleði, hreyfigetu, snerpu og þol barnanna 

 

Prenta | Netfang