Fimmtudaginn 24.október mun Dvergasteinn flagga Grænfánanum. Það eru mikil tímamót og gleðiefni, en við sameiningu Dvergasteins við Drafnarborg var strax ákveðið sækja um Grænfánann og innleiða í Dvergastein, þar sem nýbúið var að flagga í Drafnarborg þegar sameiningin var. Athöfnin er kl:15:30. Allir velkomnir.
21 Okt2013