Umhverfisfundur 14. mars 2014

Fundarmenn: Skólahópur, Doja, Erla, Kolbrún, Fríða og Jóda

Rætt var um hvenær við getum týnt ber af trjánum.  Umræða um Sólber og fleiri tegundir sem við getum týnt í Leynigarðinum.

Rætt um Sorpuferð, börnunum fannst mjög gaman að fara.

Fengum hrós hvað við erum dugleg að fara með mat handa Mollu (moltutunnu) og einnig í grænu tunnuna.  Við verðum að muna að setja sag og hræra í moltutunnunni.

Fríða gaf okkur nýrnarbaunir sem við prófuðum að gróðursetja, settum fyrst í vatn

Keypt voru fræ sem við að gróðursettum einnig í lok fundar. Stjúpufræ og basilikkufræ.  -Spennandi að fylgjast með því:)

 

Prenta |