Umhverfisfundur 21.september 2013

Fundargerð Umhverfisnefndar 21.septeber 2013

Fyrsti fundur skólaársins.  Mættir: Doja, Erla, Anna, Fríða og öll börn fædd 2008.

Skella ætlar að vera umhverfiströll.  Hún hefur áður verið í því hlutverki að þvælast um Evrópu í Comeniusarverkefninu okkar sem lauk í vor og því vantar hana nýtt hlutverk.

Hengdur var upp borðinn fyrir Náttúruhornið sem börnin voru búin að mála.

Við töluðum um Gerði sem kemur á morgun í úttekt á Drafnarborg og um hvað Landverd gerir.

Fórum yfir endurvinnslutunnurnar okkar.Fórum yfir rafmagnssparnað og vats- og sápusparnað.Umhverfishópurinn ákvað að teikna fallegar myndir í Náttúruhornið okkar.

Prenta | Netfang

  • 1
  • 2