Umhverfisfundur 20.mars 2014

Mættir: Skólahópur, Hanna, Sammi, Lilla, Doja, Ásdís, Þórunn (foreldri) og Þórunn (ritari)

Hvernig gengur?

  • Gengur vel með ljósastjórann
  • Gengur vel með vatnið
  • Gengur vel með vatnið
  • Gengur mjög vel með endurvinnslu, komin ný tunna fyrir mjólkurfernur.  Börnin eru alveg með á hreinu hvað við erum að endurvinna.  Þau eru mjög vakandi fyrir því þegar vatn rennur eða ljós eru kveikt af óþörfu.

Ásdís sýndi okkur stjúpuræktunina.  Það er svolítil breyting síðan við kíktum síðast en samt enn bara kímblöð, engar stjúpur farnar að kíkja upp.  Ásdís ætlar að gefa blómunum næringu og athuga hvort það hjálpar.

Börnin sögðu okkur hvort það væru bláar, grænar og / eða svartar tunnur heima hjá þeim.

 

Takk fyrir í dag.

Prenta | Netfang