Umhverfisfundur 02.03.2015

Moltutunna kynnt.  Það verða tvær moltutunnur úti á bakvið ruslatunnurnar.  Þá er hægt að nota þær til skiptis og leyft annari að hvóla sig á meðan.  Börnin spurð hvað má setja í moltu.  Þau virðast nokkuð meðvituð um hvað lífrænn úrgangur er :)

Græna tunnan - hvað má fara í hana?  Umræður

Búa til grænt horn eða umhverfisvegg inná hverri deild.

Umhvefislagið sungið!

Fundi slitið.

Ritari: Anna Kolfinna

Fundarstjóri: Doja

Prenta |