Umhverfisfundur 30.06.2015

Matsfundur

Dagskrá:  

1.Hvað erum við búin að gera í vetur?

2.Hvernig gekk okkur í því?

3.Bjóða ný börn velkomin í umhverfisnefnd.

1. Við flokkum ál, dósir, plast og pappír.  Við berum virðinu fyrir öllum lífverum jarðarinnar.  Við virðum náttúruna og umhverfið.  Við höfum æft okkur mikið í að nýta blöðin þegar við erum að teikna.  Við fengum moltutunnu!!  Við pössum okkur að nota ekki rafmagn sem við þurfum ekki, t.d. slökkva ljósin, taka tæki úr sambandi.

2. Þurfum að æfa okkur í að nýta blöðin enn betur þegar við erum að teikna.  Við þurfum að passa okkur á því að muna að skrúfa fyrir kranan þegar við erum búin að þvo okkur.  Annað gekk mjög vel.

3. Árgangur 2010 boðinn inn á fundinn, þau taka við í haust.  Skólahópur segir þeim hvað er gert á svona fundum.

Umhvefislagið sungið.

Á funinum eru allir í umhverfisnefnd.

Ritari: Anna Kolfinna

Fundarstjórn: Doja

Prenta |