Umhverfisfundur 1.febrúar 2017

Við höfum ákveðið að þennan lokasprett í átthagaþemanu, ætlum við að hafa eina umhverfisnefnd, sem er skipuð öllum elstu börnum skólans og starfsmönnum úr báðum húsum, af öllum deildum.

Fundur haldin á Trölladyngju kl:13:00

-Upprifjun af síðustu fundum. Hverjir eru á umhverfisfundum, öll börn fædd 2011, Doja, Anna, Erla, Dóra, Lína, Sigurrós og Brynja. Okkur vantar foreldri í nefndina.

Hugarflug með börnunum.

Hvað gerum við? -syngjum umhverfislagið -erum góð við hvert annað og umhverfið.

Hvað þurfum við að passa á öllum deildum? -Flokkunartunnurnar -Merki, búið er að setja upp merki sem mynnir á að nota ekki mikla sápu - vernda lífríkið í sjónum, spara vatnið. - Slökkva ljósin merki, -spara rafmagnið.

Drafnarsteinn er Grænfánaskóli, umhverfisskóli. Hvað erum við meira með? Moltutunnu. Vinnum með átthagafræði, hvað er átthagafræði?

Umræðan fór út í að við erum friðsælt land og höfum ekki stríð. Donald Trup banni fólki að koma til landsins síns.

Rætt um mismundandi rusl.

Næsti fundur 8.mars.

Prenta |