Gabríel Helguson Kristjónsson

Gabríel er búin að vera hjá okkur í rúmt ár og nemur nú leikskólaliðan ásamt að vera að vinna með okkur í Hlið. Áður starfaði hann í leikskóla á Seiðisfyrði í nokkurn tíma. 

Gabriel er mikill mann-og dýravinur.

Eydís Sól Steinarsdóttir

Dísa er stúdent og hefur stundað nám í myndlist.  Er að hefja Dúlu-nám.

Hún hefur reynslu á að vinna í leikskóla í Kópavogi

Hóf störf í Drafnarsteini í janúar 2020

Anna Ben Blöndal

 DEILDARSTJÓRI

Anna er leikskólakennari frá Fósturskóla Íslands 1995. BEd í leikskólakennarafræðum frá menntavísindasviði HI 2019, er í mastersnámi.

Anna hefur mikla reynslu í leikskóla og vann á Mýri í mörg ár, var þar m.a. aðstoðarleikskólastjóri.  

Anna á fimm börn, býr á nesinu og er pínu stríðin :) 

Hóf störf haustið 2014
Netfang: anna.blondal(hjá)rvkskolar.is