María Nemia Tolo Bibit

Nemia ólst upp á Filipseyjum

Hún vinnur í eldhúsinu fyrir hádegi, eftir hádegi á Álfheimum og þrífur svo Dvergastein!

Nemia er uppáhald okkra allra, henni er margt til lista lagt og býr til geggjaðar núðlur. Nemia á ömmustelpu í leikskólanum. 

Nemia hefur starfað í leikskólanum síðan haustið 2000

Magnús Friðriksson

Maggi er arkitekt að mennt og lærði í Listaháskóla Íslands og í Danmörku.  

Maggi hefur gaman af útiveru og göngum og stundar nú nám í Myndilistaskóla Reykjavíkur.

Hóf störf haustið 2016

Hulda Lovísa Ámundadóttir

DEILDARSTJÓRI

netfang: hulda.lovisa.amundadottir(hjá)rvkskolar.is

B-Ed leikskólakennarafræðum frá HI og stundar meistaranám í leikskólakennarafræðum í HI.

Hulda er pínu nörd og spilar ýmis spil með vinum sínum og les mikið og prjónar.  Hulda sér um starfsmannafélagið og er í flestum nefndum innan skólans. 

Hulda hóf störf í Dvergasteini haustið 2008