Jón Björn Ólafsson

Jón Björn er í 40% vinnu í Drafnarsteini þar fyrir utan starfar hann við myndbandagerð og ljósmyndun.  Hann hefur nýlega flutt aftur til íslands eftir áralanga veru erlendis við flugþjónastörf.

Jón Björn er með mastersgráðu í alþjóðastjórnmálafræði frá háskóla í japan og BA í japönsku frá HI