Atli Sævar Ágústsson

DEILDARSTJÓRI

Atli er með HHS frá Háskólanum á Bifröst (heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði). Stundar nú mastersnám í leikskólakennarafræðum við menntavísindasvið HI.

Hóf störf í nóvember 2017. Atli ólst upp í Hafnarfirði og vann áður í leikskóla þar. Atli elskar heimskpeki og bækur.

Ingibergur Ingibergsson Edduson

Ingi er stúdent af tæknibraut Tæknisskólans og hefur einnig lokið tollmiðlaranámskeið Tollskólans og hefur verið í námi í félagsfræði í Háskólanum.  Ingi hefur mörg áhugamál og safnar ýmsu eins og tónlist. Honum finnst gaman að elda góðan mat. 

Hóf störf í maí 2018

Feryal Aldahash

Feryal kom ásamt fjölskyldu sinni frá Sýrlandi til íslands í júlí 2015 í leit að alþjóðlegri vernd og hafa nú fengið ríkisborgararétt.  Feryal hefur nær síðan verið með okkur sem móðir í leikskólanum en hún á nú tvö börn í leiskólanum og tvö í Vesturbæjarskóla.  

Feryal elskar að kynnast fólki og spjalla, en mest af öllu elskar hún að dansa. 

Hóf störf í september 2017

Ásta Ólafsdóttir

Ásta er með BA í ferðamálafræði

Ásta hefur unnið með okkur í nærri tvö ár, reyndar með einu fæðingarorlof á milli.

Ásta er alltaf jákvæð og brosandi :)