Eldhús Dvergasteins

Í eldhúsi starfar Ásdís Hjálmtýsdóttir, matráður og henni til aðstoðar er Nemia Tolo Bibit.  Boðið er upp á fjölbreyttan og hollan mat og tekið er tillit til stefnu manneldisráðs varðandi næringargildi.

Prenta | Netfang