Meeri er dansari og danskennari. Starfar sem slíkur og hjá okkur í hálfu starfi.
Íris Björg Ólafsdóttir
DEILDARSTJÓRI
Netfang: iris.bjorg.olafsdottir(hjá)rvkskolar.is
Íris lærði leikskólakennarafræði í Austurríki og bjó þar og í þýskalandi
Íris á tvíbura stelpur og son og raðar niður barnabörnum.
Hóf störf í Drafnarsteini 2016
Sigríður Sólveig Þormóðsdóttir
Sigga elskar að prjóna og er mjög góð í því.
Hún er norðan úr Reykjadal og er okkur hinum mikil málfyrirmynd.
Sigga hefur starfað síðan Dvergasteinn opnaði 1998.
Sigga er nú í leyfi
Magnús Friðriksson
Maggi er arkitekt að mennt og lærði í Listaháskóla Íslands og í Danmörku.
Maggi hefur gaman af útiveru og göngum og stundar nú nám í Myndilistaskóla Reykjavíkur.
Hóf störf haustið 2016