Íris Björg Ólafsdóttir

DEILDARSTJÓRI 

Netfang: iris.bjorg.olafsdottir(hjá)rvkskolar.is

Íris lærði leikskólakennarafræði í Austurríki og bjó þar og í þýskalandi 

Íris á tvíbura stelpur og son og raðar niður barnabörnum.  

Hóf störf í Drafnarsteini 2016

 

 

Sigríður Sólveig Þormóðsdóttir

Sigga elskar að prjóna og er mjög góð í því. 

Hún er norðan úr Reykjadal og er okkur hinum mikil málfyrirmynd.  

Sigga hefur starfað síðan Dvergasteinn opnaði 1998.

 

Guðrún Ísleifsdóttir

Það væri synd að segja að það væri læti í Guðrúnu.  Hún er traust, hlý og góð.  

Guðrún er mikil fjölsyldumanneskja, finnst gaman að ferðast og prjóna.

Guðrún hefur starfað síðan Dvergasteinn opnaði eða frá 1998

Magnús Friðriksson

Maggi er arkitekt að mennt og lærði í Listaháskóla Íslands og í Danmörku.  

Maggi hefur gaman af útiveru og göngum og stundar nú nám í Myndilistaskóla Reykjavíkur.

Hóf störf haustið 2016