Þessi stórglæsilegi hópur eru sumarliðar Drafnarsteins í sumar. Þau eru bæði úr Vinnuskóla Reykjavíkur, Sumarliðaverkefni Reykjavíkur og sum ráðin beint inn. Það sem er skemmtilegast er að helmingur þeirra voru í leikskólanum sjálf þegar þau voru börn.
Þetta eru þau Jóhanna, Bjartur, Hákon, Rakel, Anna, Sólveig Halla, Tómas, Grettir og Gísli :) Velkomin!