Könnunarleikurinn


 
 
 
 
 

Könnunarleikurinn

KÖNNUNARLEIKINN (Heuristic Play with Objects) eftir Elinor Goldschmied og Sonia Jackson.
Leikur að óvæntum efnivið, þar sem börnunum eru gefnir möguleikar á að kanna, uppgötva, velja og hafna, og vinna með líka og ólíka hluti.

Könnunarleikur fer fram á Ljúflingsholti og í Hlíð þar sem yngstu börnin dvelja , þar sem virkni barnanna, forvitni og leikur er hafður að leiðarljósi. Efniviðurinn er verðlaust efni dollur, keðjur, lok, o.fl. Þau leiða leikinn sjálf og læra um leið að hægt er að leysa viðfangsefni á marga vegu. Í leiknum örva þau skynfæri sín með því að hlusta, snerta og skoða auk þess að æfa gróf- og fínhreyfingar.

 Könnunarleikurinn er unnin á yngstu deildum skólans í Ljúflingsholti og á Hlíð

Prenta | Netfang