-
Stjórnendur
Halldóra Guðmundsdóttir
LEIKSKÓLASTJÓRI
netfang: halldora.gudmundsdottir(hjá)rvkskolar.is
B-Ed í leikskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands 1999
Doja hóf störf í Dvergasteini sumarið 1999, aðstoðarleikskólatjóri frá sameiningu 2011, leikskólastjóri frá 1.september 2018
Sverrir Jörstad Sverrisson
AÐSTOÐARLEIKSKÓLASTJÓRI
netfangið hans er This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sverrir er með B.Ed gráður í leikskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands og diplómu í stjórnun frá HI
Sverrir hefur unnið í leiskólaum í Hafnarfirði síðan fyrir aldamót, bæði sem deildarstóri og aðstoðarleikskólastjóri.
Sverrir býr í Hafnarfirði, finnst gaman að smíða úr járni og heldur með Liverpool.
Sverrir hóf störf í Drafnarsteini í september 2018
-
Drafnarborg
Francisca Verónica Apablaza Soto
Leiðbeinandi
Feryal Aldahash
Feryal kom ásamt fjölskyldu sinni frá Sýrlandi til íslands í júlí 2015 í leit að alþjóðlegri vernd og hafa nú fengið ríkisborgararétt. Feryal hefur nær síðan verið með okkur sem móðir í leikskólanum en hún á nú tvö börn í leiskólanum og tvö í Vesturbæjarskóla.
Feryal elskar að kynnast fólki og spjalla, en mest af öllu elskar hún að dansa.
Hóf störf í september 2017
Ásdís Ósk Þórsdóttir
Leiðbeinandi
Hrafnhildur Salome Sigurðardóttir
Hrafnhildur Salome Sigurðardóttir
Leiðbeinandi
Hulda Lovísa Ámundadóttir
DEILDARSTJÓRI
netfang: hulda.lovisa.amundadottir(hjá)rvkskolar.is
B-Ed leikskólakennarafræðum frá HI og master í leikskólakennarafræðum í HI.
Hulda er pínu nörd og spilar ýmis spil með vinum sínum og les mikið og prjónar. Hulda sér um starfsmannafélagið og er í flestum nefndum innan skólans.
Hulda hóf störf í Dvergasteini haustið 2008
-
Sérkennsla
Guðbjörg Sigurðardóttir
SÉRKENNSLUSTJÓRI
B. Ed í leikskólakennarafræðum frá Háskólanum á Akureyri
M.S í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands
Hóf störf haustið 2012
Erla Inga Skarphéðinsdóttir
Verkefnastjóri fjölmenningar
netfang: erla.inga.skarphedinsdottir(hjá)rvkskolar.is
Erla er Leikskólaliði að mennt.
Erla hefur mikla og langa reynslu í leikskóla. Hún á sumarbústað sem hún elskar að vera í en annars er hún alger miðbæjar kona.
Erla hóf störf 1.febrúar 2011
Áróra Ásgeirsdóttir
Sérkennsla
Áróra er ljósmyndari og er búin að starfa í leikskólanum síðan 2006
-
Brekka
Ásta Ólafsdóttir
Ásta er ferðamálafræðingur að mennt
Egill Helgason
DEILDARSTJÓRI
BA í japönsku og MA í alþjóðasamskiptum frá HI
Egill byrjaði í janúar 2016 en var sjálfur í Drafnarborg sem barn. Egill er mjög góður í Karaoke og spilar tölvuleiki og körfubolta.
María Nemia Tolo Bibit
Nemia ólst upp á Filipseyjum
Hún vinnur í eldhúsinu fyrir hádegi, eftir hádegi á Álfheimum og þrífur svo Dvergastein!
Nemia er uppáhald okkra allra, henni er margt til lista lagt og býr til geggjaðar núðlur. Nemia á ömmustelpu í leikskólanum.
Nemia hefur starfað í leikskólanum síðan haustið 2000
Brynhildur Jónsdóttir
Brynhildur hefur áralanga reynslu af leikskólastarfi og stundar nú nám með vinnu.
Brynhildur elskar allt sem sænskt er, enda alin upp í Svíþjóð. Hún er Soffía frænka að eigin sögn í Kardimommubænum sem Brekka er :)
Hóf störf í Drafarsteini í október 2015
Brynhildur er nú í leyfi
Valþór Reynir Gunnarsson
Valþór er stúdent frá Kvennaskólanum í Reykjavík og þaðan fór hann í stjórnmálafræði í HÍ. Hann vinnur nú í hlutastarfi með námi.
Valþór Reynir var sjálfur sem barn í Dvergasteini
Hóf störf 2020
-
Hulduhólar
Elín Melgar Aðalheiðardóttir
DEILDARSTJÓRI
Elín er leikskólakennari
Elín hefur starfað með okkur í mörg ár með námi og barneignum.
Ana Manuel Santos
Ana er leikskólakennari
Ana hefur starfað í leikskóla í Portúgal og í Afríku áður en hún flutti til Íslands.
Hóf störf haustið 2021
Hans Gunnar Daníelsen
Hans Gunnar er stúdent af félagsfræðibraut og hefur áður starfað í frístundarstarfi hjá borginni.
Hóf störf 2020
-
Álfheimar
Andri Broddason
Andri er stúdent frá Kvennó og hefur lært heimspeki í HI
Andri kemur af mikilli badminton ætt og er margverðlaunaður sjálfur í greininni.
Andri hóf störf haustið 2021
Atli Sævar Ágústsson
DEILDARSTJÓRI
Atli er með HHS frá Háskólanum á Bifröst (heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði). Stundar nú mastersnám í leikskólakennarafræðum við menntavísindasvið HI.
Hóf störf í nóvember 2017. Atli ólst upp í Hafnarfirði og vann áður í leikskóla þar. Atli elskar heimskpeki og bækur og að syngja í kór.
Gabríel Helguson Kristjónsson
Gabríel er búin að starfa í Drafnarseini í nokkur ár, var í Drafnarborg en hefur nú skipt og byrjaði á Álfheimum haustið 2022. Áður starfaði hann í leikskóla á Seiðisfyrði í nokkurn tíma.
Gabriel er mikill mann-og dýravinur.
-
Trölladyngja
Meeri Susanna Maekinen
Meeri er dansari og danskennari. Starfar sem slíkur og hjá okkur í hálfu starfi.
Íris Björg Ólafsdóttir
DEILDARSTJÓRI
Netfang: iris.bjorg.olafsdottir(hjá)rvkskolar.is
Íris lærði leikskólakennarafræði í Austurríki og bjó þar og í þýskalandi
Íris á tvíbura stelpur og son og raðar niður barnabörnum.
Hóf störf í Drafnarsteini 2016
Sigríður Sólveig Þormóðsdóttir
Sigga elskar að prjóna og er mjög góð í því.
Hún er norðan úr Reykjadal og er okkur hinum mikil málfyrirmynd.
Sigga hefur starfað síðan Dvergasteinn opnaði 1998.
Sigga er nú í leyfi
Magnús Friðriksson
Maggi er arkitekt að mennt og lærði í Listaháskóla Íslands og í Danmörku.
Maggi hefur gaman af útiveru og göngum og stundar nú nám í Myndilistaskóla Reykjavíkur.
Hóf störf haustið 2016
-
Eldhús