Ótrúleg eru ævintýrin

Námsefnið "Ótrúleg eru ævintýrin" er byggt er á hugmyndafræði um heildstætt nám, eftir Sigríði J. Þórisdóttur.

Í námsefninu er fengist við vísur og sögur sem þema eða heild. Efni þeirra og úrvinnsla er tengd sem flestum námsþáttum þannig að vinnan og námið verði sem heildstæðast. Jafnframt er lögð áhersla á að tengja þá umfjöllun sem í gangi er skapandi starfi og efla um leið málvitund barna og málskilning.

Leitast er við að halda í heiðri gamalli menningu, tengja gamla muni og verkfæri, ásamt matarmenningu.  Verkefni þetta umlykur skólastarfið heild og er lagað að þeim viðfangsefnum sem unnið er með hverju sinni.

Sögur og ævintýri sem unnið hefur verið með í gegnum árin á Dvergasteini:

1999 Gilitrutt.
2000 Búkolla.

2001 Gípa.
2002 Flyðruveiðin.
2003 Sagan af Hlyna kóngssyni.
2004 Fóa og Fóa feykirófa.
2005 Ljóti andarunginn.
2006 Karlsson, Lítill, Trítill og fuglarnir.
2007 Kerling vill hafa nokkuð fyrir snúð sinn.
2008 Sagan af þúfukerlingunni.
2009 Gilitrutt
2010 Herjólfur og Vilborg
2011 Ástarsaga úr fjöllunum

Sameining Drafnarborgar og Dvergasteins =DRAFNARSTEINN

2012 Eldrisinn
2013 Gípa   - hér má lesa söguna um hana Gípu

2014 Búkolla -hér má lesa söguna um hana Búkollu

2015 Fóa og Fóa feykirófa - hér má lesa söguna um Fóu og Fóu feykirófu

2016 Selshamurinn - hér má lesa söguna um Selshaminn

2017 Velvakandi og bræður hans -VELVAKANDI_sagan.docx

2018 Sagan af Dimmalimm  Dimmalimm

2019 Kerling vill hafa nokkuð fyrir snúð sinn. Kerling_vill_hafa_nokkuð_fyrir_snúð_sinn.pdf

2020 Visan, Sigga og köngulóin 

Prenta | Netfang