Sagan af Dimmalimm

Ævintýri Drafnarsteins veturinn 2018 er Sagan af Dimmalimm.  

Sagan af Dimmalimm er myndskreytt ævintýri eftir Mugg (Guðmund Pétursson Thorsteinsson). Hann samdi bókina og teiknaði handa systurdóttur sinni Helgu Egilson árið 1921 en hann var þá á leið milli Ítalíu og Íslands með flutningaskipi. Sagan var gefin út og varð vinsæl barnabók. Dimmalimm hefur einnig verið sett upp sem leikrit og sem ballett.

Skemu deildanna má finna hér og má sjá að talsverð samvinna er á milli starfsstöðva.  

Ljúflingsholt og Hlíð: Skema 

Hulduhólar og Hóll: Skema

Álfheimar og Trölladyngja: Skema

Prenta | Netfang