Sigga litla og köngulóin

Í ár var valin vísa, en það höfum við ekki prófað áður.  Það verður skemmtileg áskorun.  

Vísan heitir Sigga og köngulóin. Stefán Jónsson þýddi.

 SIGGA OG KÖNGULÓIN

Með skyrkál Sigga sat í ró,

og sinnið það var glatt.

Þá kom þar skrýtin könguló

í kápu og með hatt.

-Þið sjáið þetta er satt.-

En Sigga varð svo voða hrædd

hún veinaði og datt.

 

sameiginlegt skema Hlíð, Hóll, Hulduhólar

sameiginlegt skema Álfheimar, Trölladyngja, Holt

Prenta | Netfang